ATH þú átt ekki frátekið pláss nema ganga frá pöntun hér eða koma til okkar og ganga frá milli 09:00 or 13:00 alla virka daga eða í gegn um síma 857-3001 þá þarftu að vera með kortanúmer klárt.

GEYMSLAN OKKAR UPPHITUÐ OG MEÐ GÓÐRI ÖNDUN!

Þórkötlustaðir 3, 240 Grindavík.

Hægt er að mæta með tækin

09:00-17:00 dagana 30 ágúst til 2 sept eða 20 sept -23sept

Verð:

Tjaldvagn: 12.000 kr per meter

Fellihýsi 14.900 kr per meter

Bíll 15.900 kr per meter

Hjólhýsi 17.900 kr per meter

​Húsbíll 17.900 kr per meter

DÆMI Tjaldvagn 3 metrar þá velur þú 3x 12.000 kr = 36.000 kr það er verð fyrir allan veturinn
Skilmálar þegar vagnar og önnur tæki eru sett í geymslu hjá Fjórhjólaævintýri ehf

Leigusalinn, starfsmenn eða eigendur þess bera ekki neinum tilvikum ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vögnum eða öðrum tækjum sem tekið er við til geymslu hjá okkur. Allir ferðavagnar og tæki sem koma til geymslu verða að vera bruna og kaskótryggð hjá íslensku tryggingarfélagi.

Ferðatækið sem þú skráir núna er alfarið á ábyrgð eiganda þess i geymslunni. Leigutakar bera ábyrgð á að tæma vatnstanka, ferðasalerni og annan búnað sem vökvi getur frosið í. Einnig að aftengja rafgeymi og fjarlægja gaskúta úr/af vögnum.

Það er á ábyrgð leigutaka/eiganda viðkomandi vagns/tækis að trygging sé staðfest og í lagi.

ATH!!! Að kröfu Eldvarnareftirlits þurfa eigendur að fjarlægja gaskúta og aftengja rafgeyma áður komið er með tæki í geymslu.

Eftir að vagninn/tækið er komið í geymslu er húsinu lokað, og ekki hægt að nálgast tækin fyrr en á auglýstum úttektardegi. 

Leigutíminn er september til 27. april til 1. mai 2021 látum vita með sms þegar þitt tæki kemur út. 

Úttektardagur vorið 2021 : á öllum ferðatækjum 26. april til 30. april 2021

Vakin er sérstök athygli á því að ferðatæki sem hafa verið sett út eftir vetrargeymslu eru alfarið á ábyrgð eigenda sinna. Leigusali ber ekki í neinum tilvikum ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vögnum á útisvæði. Ferðatækin þurfa að vera sótt á afhendingardegi.

Dagsetningar gætu færst til vegna veðurs,

Rukkað er fyrir alla lengd frá enda á beysli að aftasta part á tækinu hvort sem það er krókur eða grind.

Max hæð 2.9m

#1 Veljið hvaða dag sem er en tökum samt bara á móti: 

Hægt er að mæta með tækin

09:00-17:00 dagana 30 ágúst til 2 sept eða 20 sept -23sept

#2 Veljið hvaða tæki þið eruð með.

#3 Setjið lengdina á tækinu t.d ef tækið er 6,5 metrar þá velur þú 6 og svo er greitt aukalega á staðnum þegar við mælum tækið ef þess er þörf.

#4 Smellir á book og gengur frá greiðslu.

Munið að þegar símanúmer er sett inn þarf að smella á hnöttinn og velja þitt land sem dæmi ísland.

Staðfestingargjald er 1 meter og er ekki staðfestingargjald ekki endurgreiðanlegt.

Með því að smella á book samþykkir þú skilmálana hér að ofan.